miðvikudagur, 2. apríl 2014

Speltvefja

Þessar eru himneskar
Speltvefja úr bókinni Grænn Kostur Hagkaupa eftir Sólveigu Eiríksdóttur (sem er komin á óskalistann minn ) og úr Vefsjónvarpi Ebbu.



5 dl gróft spelt

2 msk sesamfræ
1 tsk sjávarsalt eða himalayasalt
1/2 dl kaldpressuð ólífuolía
150-170 ml heitt vatn

*Speltvefjur eru bakaðar á pönnu við fremur mikinn hita í um eina mínútu á hvorri hlið eða í ofni     við 250 gráður í um eina mínútu á hvorri hlið.

*Spelt súpubrauð eru bökuð við lægri hita í nokkrar mínútur á hvorri hlið. 
sama uppskrift en bara minni og pattaralegri

linkur á Ebbu