mánudagur, 26. janúar 2015

paleo amerískar pönnukökur

COCONUT FLOUR PANCAKES

Yield: Makes 8-10 – small pancakes
Serving Size: Serves 1-2 people
Ingredients
Instructions
  1. Cream together the coconut oil and honey. Add the eggs one at a time.
  2. Add coconut milk and vanilla. Mix until smooth.
  3. Add coconut flour. Mix until smooth.
  4. Lastly add cream of tartar, baking soda and salt.
  5. Do not overmix. Overmixing will result in the baking agents (cream of tartar & baking soda) not working.
  6. Use a laddle and pour small amount of batter into a crepe pan with ghee/butter etc on medium heat.
  7. Flip once the bottom is light brown. The pancakes will not bubble as much as “regular” pancakes.
  8. Serve immediately with a drizzle of maple syrup.

mánudagur, 23. júní 2014

Spari bananabrauð

  • ½ bolli smjör
  • 1 ½ bolli sykur
  • 2 egg
  • 3 þroskaðir bananar
  • 1 bolli sýrður rjómi
  • 1 tsk vanillusykur (eða dropar)
  • 1 tsk kanil
  • 1/4 tsk salt
  • 3 tsk matarsódi
  • 2 1/4 bolli hveiti
  • 4 msk nutella

miðvikudagur, 2. apríl 2014

Speltvefja

Þessar eru himneskar
Speltvefja úr bókinni Grænn Kostur Hagkaupa eftir Sólveigu Eiríksdóttur (sem er komin á óskalistann minn ) og úr Vefsjónvarpi Ebbu.



5 dl gróft spelt

2 msk sesamfræ
1 tsk sjávarsalt eða himalayasalt
1/2 dl kaldpressuð ólífuolía
150-170 ml heitt vatn

*Speltvefjur eru bakaðar á pönnu við fremur mikinn hita í um eina mínútu á hvorri hlið eða í ofni     við 250 gráður í um eina mínútu á hvorri hlið.

*Spelt súpubrauð eru bökuð við lægri hita í nokkrar mínútur á hvorri hlið. 
sama uppskrift en bara minni og pattaralegri

linkur á Ebbu


laugardagur, 22. mars 2014

Brauðhleifur


Image


Prufaði þennan hleif og var svona rosalega ánægð :)
Brauðhleifur
4 dl spelt (1 fínt og 3 gróft)
2 dl íslenskt byggmjöl
1 dl haframjöl (ég kaupi glútenlaust)
1 dl kókosmjöl
1 msk. vínsteinslyftiduft*
1 tsk. sjávarsalt
2 dl lífræn hrein (grísk) jógúrt
1½ dl heitt vatn
  1. Hitið ofninn í 200°C.
  2. Blandið saman þurrefnunum og svo blautu
    efnunum.
  3. Ekki hræra of mikið eða of lengi svo
    deigið verði ekki seigt.
  4. Setjið deigið á bökunarpappír á
    bökunarplötu og bakið í um 25-30 mín eða þangað til hleifurinn er orðinn
    gullinn og fallegur
Til að athuga hvort brauð (kökur) sé tilbúið, getið þið stungið í það prjóni, og ef hann kemur hreinn upp úr er brauðið bakað í gegn.
Þið getið endilega bætt við 1-2 dl af fræjum í þessa uppskrift, bætið þá
bara við vökva ef ykkur finnst þurfa.
Vínsteinslyftiduft: Er lyftiduft sem má nota í allan bakstur
eins og annað lyftiduft. Vínsteinslyftiduft er unnið úr svokölluðum vínsteini
sem er hvíta duftið/saltið sem verður eftir innan á víntunnum þegar
vínberjasafinn hefur gerjast í þeim. Svo er því blandað við maíssterkju og
natrium carbonat til að gefa góða lyftiduftsblöndu. Þumalfingursreglan er 1 tsk
vínsteinslyftiduft fyrir hver 100g af mjöli.
tekið af síðunni hennar Ebbu á Rúv.